Einka Jóga tímar
Jóga fyrir þig, þægileg og sérsniðin kennsla
Þessir einkatímar eru sérsniðnir að einstaklingnum og því hverju viðkomandi vill einbeita sér að (t.d. liðleiki, styrkur, líkamsstaða, hugleiðsla eða öndun). Okkar áhersla er á að skapa öruggt rými fyrir hvern og einn að styrkja sig á sínum forsendum andlega og líkamlega, í gegnum jóga.
Fullkomið fyrir byrjendur og/eða lengra komna sem langar að styrkja grunninn sinn betur og dýpka skilning sinn og þekkingu á jógastöðunum.
VERÐ:
60 mínútur: 12,500 kr
Innifalið er einkakennsla, allur nauðsynlegur búnaður og heimaverkefni.
90 mínútur: 18,000 kr
Innifalið er einkakennsla, allur nauðsynlegur búnaður og heimaverkefni.
Einka jógatímar fyrir fyrirtæki / hópa
Auktu vellíðan og framleiðni með sérsniðnum einka jógatímum.
Við bjóðum upp á jógatíma sem henta fyrir öll getustig, frábær blanda af slökun og upplyftingu eða því sem þú vilt helst leggja áherslu á. Ávinningurinn getur verið ríkulegur, m.a. betri einbeiting, aukin afköst og jákvæðni, styrking og samheldni innan hópsins og sem og minni streita. Bæði í boði stakir tímar og námskeið.
VERÐ:
Hafðu samband við okkur til að ræða valkosti og byrja að skipuleggja jóga sem hentar þínum hóp eða vinnustað.